Innihald Tala dýrsins eftir Skugga.
Í formála fjallar Skuggi nokkuð um sölu fyrri verka sinna. Þar nefnir hann að bókin "Brísningamenn Freyju" hafi, þrátt fyrir að vera bæði fróðleg og skemmtileg, aðeins selst í 5 eintökum á öllu landinu, utan Reykjavíkur. Mun það vera, að hann telur Lágsölumet.
|