Bókin
My Account  |  Cart Contents  |  Checkout   
  Ítarleit
  Top » Catalog » Ljóð og rímur. »

Categories
Afmælisrit.
Hobbies.
Autographed books. Ex Libris
Childrenbooks.
Books on Books.
Farmers.
One Book Authors.
Rare Books.
Travel Books.
Social sciences and humanities.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Finance - Business.
Halldór Kiljan Laxness.
Health and lifestyle.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Sports. Chess.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Plays.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Law and order.
Food and Drinks.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Magazines. News Papers.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Books in English.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
What's New? more
Kvæði I # 81890
Kvæði I # 81890
69.500 kr.
Information
Shipping & Returns
Privacy Notice
Conditions of Use
Contact Us

Ljóðabréf # 69706   [Forlagsband, kápa]
Hannes Pétursson

Ljóðabréf # 69706
Our Price: 3.900 kr.
  
When dispatched: 1-3 dagar, að jafnaði.
Language: Íslenska
Condition: Gott eintak.
Product no.: #69706
   



Contents:
Ljóðabréf. Ljóð eftir Hannes Pétursson.

26

Öldum saman sóttu Rangæingar og Skaftfellingar upp á öræfi til silungsveiða í Fiskivötnum. Þar fékkst urriði eingöngu, en oft aflaðist vel. Úr Rangárvallasýslu komu Landmenn og Holtamenn, að austan menn úr Skaftártungu. Veiðiskapur þessi var til mikilla búdrýginda. Nefndust þeir vatnakarlar sem í ferðirnar fóru. Þær gátu tekið tíu daga, og hafði hver maður einn hest eða tvo undir burð. Það var einu sinni að atvik gerðist hjá Fiskivötnum sem fer ekki úr huga mér. Ástæðan er auðskilin þeim sem rýna í sögur: Vatnakarl úr Rangárvallasýslu sá óvin sinn í einum manni sem hann bar ekki kennsl á og einnig var að silungsveiði í Vötnunum. Hann sagði við sjálfan sig: “Hvorki er þessi maður úr Rangárvallasýslu né Skaftafellssýslu.” Þar kom að Rangæingur taldi sig vita til víss, að þarna færi útileguþjófur. Útileguþjófar höfðu vitaskuld enga heimild til að veiða í Vötnunum og voru réttdræpir. Rangæingi þrútnaði í skapi æ meir sem hann fylgdist lengur með gjörðum þessa manns. Að lokum fór svo, að hann réð sér ekki og stökk að honum í heiftarbræði. Tókust þegar með þeim harðar sviptingar. Þeir byltust um á jörðinni, spyrntu upp grjóti og grasrót, hvesstu glyrnur hvor á annan og blésu þungt. En ekki skiptust þeir á orðum utan bölvi og formælingum. Allt í einu heppnaðist Rangæingi að keyra hinn undir sig, hafði læst greipum utan um háls manninum og bjóst til að ganga frá honum þarna. Þá skildist hinum loks hvernig öllu vék við. Og síðustu orku sinnar neytti hann til þess að gera réttilega grein fyrir sér. Hann æpti: “Dreptu mig ekki, ég er úr Skaftafellssýslu!”



Product details:
Reykjavík. Helgafell, 1973.

Reviews

Notifications more
Notify me of updates to Ljóðabréf # 69706
Tell A Friend
 
Tell someone you know about this product.
Reviews more
Write a review on this product!
Languages
Icelandic English
 

Copyright © 2003 osCommerce
Powered by osCommerce

osCommerce