Innihald Saman í góðu bandi er þessi rit: * Kvennamunur ortur af Jóni Hjaltasyni á Ármúla. Ísafjörður. Jón Arnórsson, 1890. Prentsmiðja Þjóðviljans unga. * Nokkur ljóðmæli eptir Samson Eyjólfsson á Ísafirði. Bessastöðum. Prentuð á kostnað höfundarins 1903. Prentsmiðja Þjóðviljans. * Þrjú æfintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson. Hafnarfirði. Jón Helgason og Karl H. Bjarnarson, 1909.
|