|
 |
Innihald Vísnafýsn. Ljóð eftir Þórarinn Eldjárn. Hér yrkir Þórarinn Eldjárn laust og fast um smátt og stórt – stökur og smáljóð um ýmsar hliðar tilverunnar, ekki síst þær óvæntu. Vísnafýsn er óvenjulegt kver með brýnt erindi við vandaða þjóð í hnipri. (Bókatíðindi 2010).
|
Um bókina Reykjavík. Vaka-Helgafell, 2010.
|
 |
|
 |
|
 |
|