Innihald Ljóðasafn og sagna. 1972-2012. Ljóð, ljóðaþýðingar og smásögur eftir Pjetur Hafstein Lárusson. Úrval ljóða og smásagna Pjeturs Hafsteins Lárussonar frá 40 ára höfundarferli. Fyrsta bók hans, ljóðabókin Leit að línum, kom út árið 1972. Síðan hefur hann sent frá sér allmargar bækur með frumortum ljóðum, fáein þýðingarsöfn og eitt smásagnasafn, auk nokkurra rita handan skáldskapar. (Bókatíðindi 2012).
|