Contents: Skólaljóð 1970-1975. Vísir að úrvali ljóða, er birtust í ritum Menntaskólans í Reykjavík frá 1970 til 1975. Gunnar B. Kvaran, Guðni Bragason og Trausti Einarsson völdu ljóðin. Hér eru ljóð eftir Arthur Björgvin, Ólaf Halldórsson, Brigi Svan, Baldur Fjölnisson, Olgu Guðrúnu, Gest Guðmundsson, Guðmund Thoroddsen, Auðun Pjetur Gíslason, Stefán Snævarr, Friðrik Gíslason, Gunnar Ágúst Harðarson, Guðmund Karl Guðmundsson og Gunnar B. Kvaran.
|