Contents: Sýnisbók íslenskra bókmennta á 19. öld. Út gefið hefur Bogi Th. Melsteð. Minningu hins ágæta Íslands vinar, hins mikla málfræðings Rasmus Kristjáns Rask, er vann með frábærri snills og dug að hreinsun íslenzkrar tungu og framför íslenzkra bókmennta á hinum fyrsta þriðjungi 19. aldar er bók þessi helguð með aðdáun og þakklæti af Boga Th. Melsteð. Hér eru sýishorn úr verkum t.d. Bjarna Thorarensen, Björns Gunnlaugssonar, Jónasar Hallgrímssonar, Jóns forseta Sigurðssonar, Gríms Thomsen, Gröndals, Páls Ólafssonar, Steingríms og Matthíasar.
|