Contents: Ljóð ungra skálda. Sölvi Björn Sigurðsson valdi ljóðin. Ljóð ungra skálda 2001 hefur að geyma skáldskap 15 ungra íslenskra ljóðskálda. Þessi eru hin ungu ljóðskáld: - Ása Marin Hafsteinsdóttir, Ásgrímur Ingi Ásgrímsson, Bergsveinn Birgisson, Bjarki Valtýsson, Eiríkur Örn Norðdahl, Haukur Már Helgason, Haukur Ingvarsson, Inam Rakel Yasin, Kristín Eiríksdóttir, Ófeigur Sigurðsson, Sigtryggur Magnason, Sigurbjörg Þrastardóttir, Steinar Bragi, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Örvar Þóreyjarson Smárason.
|