Contents: Upp strauminn harða. Ljóðabók tileinkuð Lofti Gunnarssyni. Höfundar ljóðanna í bókinni eru Alma Rut Lindudóttir, Ellen Ágústa Björnsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Loftur Gunnarsson, Haukur Guðmundsson, Harry Jónas Harryson, Friðrik Guðmundsson, Daníel Weidemann, Sveinn Reyr Sigurjónsson, Rósa Rán Stefánsdóttir, Haraldur Knudsen, Lóa Sævarsdóttir, Ragnhildur Ísleifsdóttir og Óðinn Magnússon.
|