Contents: Trúarleg ljóð ungra skálda. Erlendur Jónsson og Jóhann Hjálmarsson völdu. Erlendur Jónsson ritar formála.
Hér yrkja til almættisins þau Matthías Johannesson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Hannes Pétursson, Guðbergur Bergsson, Þorsteinn frá Hamri, Jóhann Hjálmarsson, Þuríður Guðmundsdóttir, Nína Björk Árnadóttir, Hrafn Gunnlaugsson og Ragnhildur Ófeigsdóttir.
|