Contents: Hátíđarljóđ 1968. 26 óverđlaunuđ ljóđ.
Stúdentafélag Háskóla Íslands efndi til ljóđa samkeppni í tilefni af 50 ára afmćlis fullveldis Íslands. En ţegar til kom ţótti ekkert innsendra ljóđa ţess verđugt ađ hljóta verđlaun. Úrslit keppningar vakti athygli og varđ til ţess ađ Sverrir Kristjánsson hafđi samband viđ skáldin sem ţátt tóki í keppninni međ ţađ fyrir augum ađ fá leyft til ađ birta ljóđ ţeirra. Bókinni fylgdi atkvćđaseđill ţar sem kaupendur bókarinnar voru spurđir ađ ţví, í fyrsta lagi, hvort eitthvert ljóđ vćri verđlaunavert og í öđru lagi, hvađ ljóđ vćri bezt ađ hans dómi. Hér eru ljóđ eftir Maríus Ólafsson, Kristinn Reyr, Hugrúnu, Árni G. Eylands, Jónas S. Jakobsson, Bjarni frá Hörgsholti, Ţóroddur frá Sandi, Einar J. Eyjólfsson, Ragnar Jóhannesson, Ţorsteinn Valdimarsson, H.J. Ţórđarson, Lárus Salómonsson, Björn H. Björnsson, Ármann Dalmannsson, Jón G. Pálsson, Tryggvi Emilsson, Pétur Ađalsteinsson, Ragnar Jóhannesson, Kristján frá Djúpalćk, Hannes H. Jónsson, Katrín Jósepsdóttir og Benedikt frá Hofteigi.
|