|
 |
Contents: Hyndlu rímur og Snækóngs rímur eftir Steinunni Finnsdóttur. Bjarni Vilhjálmsson bjó til prentunar. Bjarni Vilhjálmsson segir hér í formála að rímurnar séu "sviplítill og tilþrifalaus skáldskapur, stórlýtalítill eða smáhnyttilegur, þegar bezt lætur, en á köflum lítt smekklegur leirburður." Merkilegur formáli.
|
Product details: Reykjavík. Rímnafélagið, 1950.
|
 |
|
 |
|
 |
|