|
 |
Innihald Ólafs ríma Grænlendings eftir Einar Benediktsson.
Mansöngur
Veri signuð okkar átt,
auðgist hauðrið fríða;
beri tignarhvarminn hátt
heiða auðnin víða.
Fögur dregur móðurmold
muna handan sjáfar.
Mögur tregar föðurfold
fjalla strendur bláar.
|
Um bókina Reykjavík, 1930. Fjelagsprentsmiðjan.
|
 |
|
 |
|
 |
|