|
 |
Innihald Elfarniður. Ljóð eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttir.
Barnarím
Ég veit þér vorið ann, mín væna, litla dís, þú átt þér yndisrann í óska-paradís.
Þar sumar er í sveit og sól um héruð skín og hjarðir hlaupa á beit um hugarlöndin þín.
|
Um bókina Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1976.
|
 |
|
 |
|
 |
 |
Þeir sem keyptu þessa bók keyptu einnig |
 |
|