|
 |
Innihald Af ljóði ertu komin. Ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur. Lífið er óútreiknanleg unglingsstelpa. Hjá henni er jafn stutt í brosið og táraflauminn. Hún hristir lokkana framan í heiminn og kærastann sinn: ástina fyrstu sem enginn mun jafnast á við. Áttunda ljóðabók þessa snjalla ljóðskálds - og sú fyrsta í níu ár. (Bókatíðindi 2016).
|
Um bókina Reykjavík. Bjartur, 2016.
|
 |
|
 |
|
 |
|