Innihald Foreldrar mínir. Endurminningar nokkurra Íslendinga vestan hafs. Finnbogi Guđmundsson bjó til prentunar.
Ţessir eru frásöguţćttirnir: - Steingrímur Grímsson og Guđrún Jónsdóttir eftir Gudmund Grímsson, dómara í Bismarzk, Norđur Dakota. - Eyjólfur Jónsson og Sigurveig Sigurđardóttir eftir Guđna Júlíus Oleson, fyrrv. friđardómara í Glenboro, Manitoba. - Guttormur Ţorsteinsson og Birgitta Jósepsdóttir eftir Sr. Guttorm Guttormsson, Minneota, Missesota. - Jón Gottormsson og Pálina Ketilsdóttir eftir Guttorm J. Guttormsson, skáld á Víđivöllum viđ Riverton, Manitoba. - Sigurbjörn Jóhannsson og María Jónsdóttir eftir frú Jakobínu Johnson, skáldkonu, Seattle, Washington. - Björn Gíslason og Ađalbjörg Jónsdóttir eftir frásögn Jóns B. Gíslasonar, fyrrum ţingmanns, Minneota, Minnesota. - Kristinn Ólafsson og Katrín Ólafsdóttir eftir Sr. Kristin R. Ólafsson, Beloit, Wisconsin. - Guđbjartur Jónsson og Guđrún Ólafsdóttir eftir frú Lilju Eylands, Winnipeg, Manitoba. - Hallur Ólafsson og Guđrún Kristjana Björnsdóttir eftir Ólaf Hallsson, kaupmann í Eriksdale, Manitoba. - Stephan G. Stephansson og Helga Jónsdóttir eftir Rósu Benediktsson, Markerville, Alberta. - Ólafur G. Johnson og Sigţrúđur Guđbrandsdóttir eftir frú Sigurlínu Backman, Winnipeg, Manitoba. - Jón Bjarnason og Lára Pétursdóttir eftir Theódóru Herman, Winnipeg, Manitoba. - Gunnar Björnsson og Ingibjörg Ágústína Jónsdóttir eftir Valdimar Björnsson, ritstjóra, Minneapolis, Minnesota. - Jón Gíslason og Sćunn Ţorsteinsdóttir eftir Ţorstein J. Gíslason, bónda viđ Morden, Manitoba.
|