Innihald Matthías Jochumsson. F. 11. nóv. 1835 - D. 18. nóv. 1920. Erfiminning - Ræður - Erfiljóð - Eftirmæli. Steingrímur Matthíasson ritar eftirmála ritsins. Húskveðja síra Jakobs Kristinssonar. - Kvæði eftir Ólöfu frá Hlöðum. - Ræða vígslubiskups Geirs Sæmundssonar. - Kvæði eftir Pál J. Árdal, Ingibörgu Benediktsdóttur og Jón Sigurðsson frá Dagverðareyri. - Nokkur orð við gröfina. Það er Ásmundur prófastur Gíslason sem talar. - Erfiljóð eftir Ara Jochumsson, A. Sædal, Axel Thorsteinsson, Áttræðan öldung, Ásgeir J. Líndal, Árna Þorvaldsson, Bjarna Jónsson frá Nesi, Björn Stefánsson, Einar Benediktsson, Eyfirzkan bónda, Frímann B. Arngrímsson, Guðm. Friðjónsson, Guðmund Stefánsson, J.J. Austmann, J.G. Gillies, Jón Þórðarson, Kolbein Högnason, Mattison-Hansen, Magnús Markússon, Eyjólf J. Melan, O.G., Sigurð Guðmundsson, Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti, Stefán frá Hvítadal, Jón Björnsson, S. Símonsson, Richard Bech, Valdemar Briem, Þorstein Þ. Þorsteinsson. - Nokkur minningarorð eftir Einar H. Kvaran. - Matthías við Dettifoss eftir Sigurð Nordal.
|