|
 |
Innihald Björn ritstjóri. Eftir Lýð Björnsson
Björn Jónsson, ritstjóri og ráðherra, var einn þeirra manna, sem settu hvað mestan svip á opinbera umræðu á Íslandi um síðustu aldamót. Hann var ritstjóri áhrifamesta þjóðmálablaðs landsins og barðist fyrir ýmsum framfara- og menningarmálum. Lýður Björnsson sagnfræðingur segir sögu Björns í þessari bók og kryddar frásögn sína með svipmyndum úr lífi hans og samtíðarmanna.
|
Um bókina Reykjavík : Ísafold, 1977. 206 s., [16] mbls. ; 24 sm.
|
 |
|
 |
|
 |
|