Innihald Lífsjátning. Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. Ingólfur Margeirsson skráði. Í þessari einstöku bók er fjallað um fjölskrúðugt líf Guðmundu Elíasdóttur, söngkonu. Hér er ekki bara talað um sigra, frægð og frama, eins og svo oft í íslenskum ævisögum heldur einnig fjallað hispurslaust um sorg, vonleysi, ósigra og niðurlægingu.
|