Bókin
Minn aðgangur  |  Skoða körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíða » Vörulisti » Ævisögur og endurminningar. » Bændur »

Flokkar
Afmælisrit.
Áhugamál.
Áritaðar bækur. Bókmerki.
Barna- og unglingabækur.
Bækur um bækur og bókamenn.
Bændur og búalið.
Einnar bóka höfundar.
Fágætar bækur.
Ferðabækur. Um lönd og lýði.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Hagfræði - Viðskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Íþróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfræði. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöð.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Bækur á Ensku.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Dönsk orðabók # 79884
Dönsk orðabók # 79884
29.500 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafðu samband

Nú - Nú, bókin sem aldrei var skrifuð # 28062   [Forlagsband, kápa]
Steinþór Þórðarson

Nú - Nú, bókin sem aldrei var skrifuð # 28062
Verð: 3.900 kr.
  
Afgreiðslutími: 1-3 dagar, að jafnaði.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak.
Vörunúmer: #28062
   



Innihald
Nú - Nú, bókin sem aldrei var skrifuð, minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit. Stefán Jónsson sá um útgáfuna.

„Er komið strand?“

Einu sinni var það síðla kvölds á góunni, um eða upp úr 1920, að skúta siglir fullum seglum og stefnir undir Breiðabólstaðafjöru fram af Breiðabólstaðabæjum. Birtu var mikið farið að bregða; sást því ógreinilega til hennar. Þeir sem bezt þóttust sjá, sögðu hana komna upp í fjöru. Aðrir mölduðu í móinn, en sögðu, að líkur væru til að hún væri komin það nálægt, að lítill vafi mundi á því að hún færi í strand.
Nú var uppi fótur og fit á Breiðabólstaðabæjum. Stutt er þaðan fram í fjörinu, og í þetta sinn var greiður vegur, því að Breiðabólstaðarlón var á heldum ís. Allir karlmenn á bæjunum hlupu í skyndi af stað, en þeir voru sjö talsins, með öll nauðsynleg björgunartæki, eftir því sem þá var völ á. Þessi strandfrétt barst til Steins afa míns á Breiðabólstað. Þegar þetta gerðist, var hann búinn að vera blindur í nær þrjá áratugi og hafði orðið litla fótavist. Hann hafði þann sið, að hátta alsber, og eins var í þetta sinn. Nú reis karl upp í rúmi sínu og spyr með mesta ákafa: „Er komið strand?“ Honum var sagt, að líkur væru til þess. „Já, líkur til þess,“ endurtók hann.
Við þessa frétt hreykir afi sér hærra í rúminu, og rær aftur og fram og riðar meir – hann riðar mikið – og ákafar en venjulega. Ýmist tók hann stór föll út á hliðarnar, ekki ólíkt og skúta undir fullum seglum í stórsjó.



Um bókina
Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1970.

Umsagnir

Tilkynningar meira
Látið mig vita um breytingar á: Nú - Nú, bókin sem aldrei var skrifuð # 28062
Segðu vini frá
 
Segðu einhverjum frá þessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce