Innihald Íslenzkir bændahöfðingjar. Sigurður Einarsson tók saman og skráði. Frásagnir eru af Sigurði Jónssyni og Jóni Sigurðssyni á Yztafelli, Guðmundi Þorsteinssyni og Björgu Magnúsdóttur í Holti, Jóni Halldórssyni Fjalldal óðalsbónda á Melgraseyri, Kristleifi Þorsteinssyni bónda og fræðimanni á Stóra-Kroppi, Árna Geir Þóroddssyni útvegsbónda í Keflavík, Birni Jónssyni og Þorbjörgu Stefánsdóttur á Veðramóti, Einari Gíslasyni óðalsbónda og gullsmið í Hringsdal, Magnúsi Björnssyni bónda og fræðimanni á Syðra-Hóli, Steinunni Egilsdóttur húsfreyju á Spóastöðum, Jóni Guðmundssyni óðalsbónda á Ægisíðu, Eyjólfi landshöfðingja í Hvammi, Guðmundi Árnasyni í Múla í Landssveit, Ólafi Pálssyni óðalsbónda á Þorvaldseyri, Baldvin Friðlaugssyni á Hveravöllum, Frú Þórunni Sívertsen á Höfn í Melasveit, Eggert Ólafssyni bónda í Laxárdal, Magnúsi Þórarinssyni á Halldórsstöðum, Hallgrími Þorbergssyni, bónda og fjárræktarmanni á Halldórsstöðum í Laxárdal, Jóni H. Þorbertssyni óðalsbónda að Laxamýri, Bjarna Jenssyni í Ásgarði, Birtingaholtsfeðga Helga Magnússyni og Ágústi Helgasyni, Guðjóni Jónssyni bónda í Ási, Guðmundi Þorbjarnarsyni á Stóra-Hofi, Halldóri Benediktssyni á Skriðuklaustri og Ögmundi Sigurðssyni skólastjóra í Flensborg.
|