|
 |
Innihald Vökunætur. Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli segir frá. Vökunætur lýsa vel rökfestu og skipulegri hugsun. Höfundur styðst við mannlífið á seinni hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar 20. sem nú er senn á enda. Eyjólfi hefir tekizt vel að sameina efni sitt í þessu formi og gefa því frjálsan og unaðslegan blæ. (Káputexti).
|
Um bókina Reykjavík. Dyngja, 1987.
|
 |
|
 |
|
 |
|