Innihald Íslenskir náttúrufræðingar. Eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Frásagnir eru af Oddi Einarssyni biskupi, Gísla Oddssyni biskupi, Þórði Þorkelssyni Vídalín rektor, Eggert Ólafssyni, Bjarna Pálssyni landlækni, Sveini Pálssyni lækni, Oddi J. Hjaltalín lækni, Jónasi Hallgrímssyni skáldi, Benedikt Gröndal skáldi, Þorvaldi Thoroddsen, Ólafi Davíðssyni, Stefáni Stefánssyni skólameistara, dr. Bjarna Sæmundssyni fiskifræðingi, dr. phil. Helga Jónssyni, dr. Helga Pjeturss jarðfræðingi og Guðmundi G. Bárðarsyni jarðfræðingi.
|