Bókin
Minn aðgangur  |  Skoða körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíða » Vörulisti » Skáldverk eftir íslenzka höfunda » Skáldsögur eptir konur »

Flokkar
Afmælisrit.
Áhugamál.
Áritaðar bækur. Bókmerki.
Barna- og unglingabækur.
Bækur um bækur og bókamenn.
Bændur og búalið.
Einnar bóka höfundar.
Fágætar bækur.
Ferðabækur. Um lönd og lýði.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Hagfræði - Viðskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Íþróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfræði. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöð.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Bækur á Ensku.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Hrafnkela # 79867
Hrafnkela # 79867
9.500 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafðu samband

Ást og hatur # 62849   [Forlagsband]
Ingibjörg Sigurðardóttir

Ást og hatur # 62849
Verð: 1.900 kr.
  
Afgreiðslutími: 1-3 dagar, að jafnaði.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak.
Vörunúmer: #62849
   



Innihald
Ást og hatur. Skáldsaga eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur.
Kristín getur ekki staðið lengur aðgerðalaus. Hún snarast ofan af danspallinum og hleypur heim að réttinni. Atli er þar og dregur fé sitt af miklu kappi. Kristín nemur staðar við réttardyrnar og kallar hátt á mann sinn. Atli heyrir kall hennar, og honum er þegar ljóst af raddblæ konu sinnar, að eitthvað óvænt hafi nú komið fyrir. Hann sleppir þegar kindinni, sem hann er nýbúinn að handsama og gengur til Kristínar. Hún segir formálalaust um leið og Atli kemur að réttardyrunum, og rödd hennar skelfur af reiði: - Farðu tafarlaust upp að danspallinum og skipaðu Jónatan að koma hingað á stundinni til að hjálpa þér við réttarstörfin. - Nei, hann er nýfarinn héðan, og ég gaf honum frí um stund. - Það hefði betur verið ógert. - Hvað hefur komið fyrir þig, kona? - Hann er að dansa við stelpuflagðið í Austurhlíð og virðist ekki sjá neitt nema hana. Svo, - fann hann nú enga álitlegri til að dansa við, - þá er honum þarfara að draga með mér rollurnar í réttinni heldur en faðma hana. – En af hverju afstýrðirðu ekki að þau dönsuðu saman? - Það hefði ég tafarlaust gert, hefðu þau verið tvö ein á pallinum, en það hefði líklega vakið óþægilegt umtal, hefði ég farið að banna Jónatan að dansa við stelpuflagðið. Farðu strax og skipaðu stráknum að koma hingað tafarlaust og hjálpa þér við fjárdráttinn. Það tekur enginn til þess! Atli hlýðir skipun konu sinnar og gengur upp að danspallinum, en Kristín fer inn í veitingatjaldið. Þaðan ætlar hún svo að fylgjast með ferðum þeirra feðganna.



Um bókina
Akureyri. Bókaforlag Odds Björnssonar, 1960.

Umsagnir

Tilkynningar meira
Látið mig vita um breytingar á: Ást og hatur # 62849
Segðu vini frá
 
Segðu einhverjum frá þessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce