Innihald Rauðir pennar. Safn af sögum, ljóðum og ritgerðum eftir nýjustu innlenda og erlenda höfunda. Ritstjórn hefir annazt Kristinn E. Andrésson. Þessir skrifuðu í Rauða Penna: - Halldór Kiljan Laxness, Martin Andersen Nexö, Jóhannes úr Kötlum, Halldór Stefánsson, Hjálmar Gullberg, Magnús Ásgeirsson, Guðmundur Daníelsson, Theódór Friðriksson, Gunnar Benediktsson, Björn Franzson, Jón úr Vör, Kristín Geirsdóttir, Gísli Ásmundsson, Guðmundur Böðvarsson, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Olav Ankrust, W.H. Auden, Eiríkur Magnússon, Sten Selander, Alexander Block, Sigurður Haraldz, Kristinn E. Andrésson, Helgi Laxdal, Nordahl Grieg, Þorsteinn Ö. Stephensen, Gunnar M. Magnúss, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Skúli Guðjónsson, Steinn Steinarr, Þórbergur Þórðarson, Örn Arnarson, Bert Brecht, Alexander Fadejeff, Maxim Gorki, Jaroslav Hasek, Sigrid Lindström, Arnold Ljungdal, Artur Lundkvist, Carl Sandburg, Anna Seghers, Ernst Toller, Friedrich Wolf, Guðmundur Frímann, Jón Magnússon, Jón Pálsson frá Hlíð, Oddný Guðmundsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigurður Einarsson, Sigurður Torlacius, Sigurjón Friðjónsson, Þorvaldur Þórarinsson, Dan Anderson, Karin Boye, Bertil Malmberg, George Orwell, Carlos Wupperman, Stefan Zweig, Arnulf Överland, Helge Krog, Jón Þorleifsson, Kagsaluk, Kári Tryggvason, Karl O. Runólfsson, Sigurður Helgason, Stefán Einarsson, Sveinn Bergsveinsson og Þóroddur frá Sandi.
|