Innihald Íslenzkir pennar. Sýnisbók íslenzkra smásagna á tuttugustu öld. Sögurnar völdu Andrés Kristjánsson, Bjarni Benedkitsson, Guđmundur Daníelsson, Helgi Sćmundsson og Kristmann Guđmundsson.
Hér eiga sögur: - Einar H. Kvaran, Guđmundur Friđjónsson, Jón Trausti, Kristín Sigfúsdóttir, Ţórir Bergsson, Jakob Thorarensen, Friđrik Á. Brekkan, Helgi Hjörvar, Halldór Stefánsson, Guđmundur G. Hagalín, Davíđ Ţorvaldsson, Kristmann Guđmundsson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Sigurđur Helgason, Stefán Jónsson, Ţórleifur Bjarnason, Guđmundur Daníelsson, Sigurđur Magnússon, Jón Dan, Ólafur Jóh. Sigurđsson, Jón Óskar, Thor Vilhjálmsson, Indriđi G. Ţorsteinsson, Jóhannes Helgi og Ásta Sigurđardóttir.
|