|
 |
Innihald Hátíð merkingarleysunnar. Skáldsaga eftir Milan Kundera. Friðrik Rafnsson íslenskaði. Hátíð merkingarleysunnar er ætlað að varpa ljósi á grafalvarleg vandamál án þess að segja eitt einasta orð af alvöru, heillast af samtímanum en forðast raunsæislegar lýsingar. Lesendur Kundera kannast við alvöruleysið sem einkennir skáldsögur hans... Undraverð samantekt. (Bókatíðindi 2014).
|
Um bókina Reykjavík. JPV, 2014.
|
 |
|
 |
|
 |
|