|
 |
Innihald Svarti riddarinn. Spennusaga eftir Alistair MacLean. Sigurður G. Tómasson þýddi.
Í The Daily Thelegraph er auglýst eftir átta vísindamönnu til starfa erlendis. Sérfræðiþekkingar á sviði eldflaugatækni er krafist. Umsækjendur skulu vera giftir en barnlausir og óvenju há laun eru í boði. Vonin um skjótan gróða hefur sín áhrif. Átta menn eru ráðnir og hverfa síðan sporlaust ásamt eiginkonum sínum.
|
Um bókina Reykjavík : Iðunn, 1986. 224 s. ; 24 sm
|
 |
|
 |
|
 |
|