|
 |
Innihald Land blindingjanna eftir H. G. Wells og aðrar sögur. Jóhann Jónsson þýddi lauslega. Hér eru eftir H. G. Wells sögurnar; Land blindingjanna og Fjársjóðurinn í skóginum. Auk þess er hér sögurnar Fótspor í sandinum eftir Koloman Mikszáth, Goðadrykkurinn eftir Jack London, Flöskupúkinn eftir R.L. Stevenson og Skarfurinn í Andaverinu eftir Jonas Lie. Þýðandi er Jóhann Jónsson skáld. Gott eintak, óbundið. Fágæti.
|
Um bókina Reykjavík. Gutenberg, 1918.
|
 |
|
 |
|
 |
|