Contents: Litli Rauður. Saga eftir John Steinbeck. Jónas Kristjánsson íslenzkaði. Um þessa sögu segir bókmenntafræðingurinn Arthur Calder-Marshall í ritgerð um skáldsögur Steinbecks: "The Red Pony er að öðrum þræði sjálfsævisaga. Hún er í þrem köflum, sem eru svo lauslega tengdir saman, að heppilegra hefði verið að gefa þá út sem þrjár sjálfstæðar sögur. Annars er þessi saga hið besta, sem Steinbeck hefur skrifað hingað til, og ein bezta smásaga á enska tungu." (Káputexti)
|