Contents: Drottningar dauðans eftir Roger LeLoup. Bjarni Fr. Karlsson þýddi. Yoko Tsuno er söguhetjan í teiknimyndasögum um ungt fólk á tækniöld. Yoko Tsuno veit líka meira um tækni og vísindi á tímum tölvu og geimferða. Svo vildi til að þau Yoko og vinir hennar, Villi og Palli, komust í samband við íbúa plánetunnar Vinju, þar sem þessi bók gerist. Vinjubúar sem komu til jarðarinnar fluttu þau í geimskipi til plánetu sinnar, þar sem síðan gerast margir ævintýralegir atburðir. Og drottning dauðans virðist hafa náð yfirhöndinni, sem mun hafa skelfilegar afleiðingar í för með sér, en þá...
|