Samvinna Breta í stríði og friði # 55311
[Forlagsband, kápa] |
|
Thorsten Odhe |
|
|
 |
Innihald Samvinna Breta í stríði og friði. Eftir Thorsten Odhe. Jón Sigurðsson frá Yztafelli þýddi. Thorsten Odhe var framkvæmdastjóri Alþjóðasambands samvinnumanna. Bókin er glögg og skemmtileg lýsing á starfi brezkra samvinnumanna fyrr og síðar. Þess má geta að Thorsten Odhe skrifaði skemmtilega bók um íslenzk samvinnufélög árið 1939. (Káputexti).
|
Um bókina Akureyri. Norðri, 1948.
|
 |
|
 |
|
 |
|