Contents: Í ljósi sannleikans. Gralsboðskapur. Höfundar er Abd-ru-shin, 1875-1941, Bernhardt, Oscar Ernst, 1875-1941 ; Abdruschin, 1875-1941. Gralsboðskapur Abd-ru-shin færir okkur heim sanninn um tilhögun og löggengi sköpunarverksins. Á skýran, skiljanlegan hátt svarar ritið helstu spurningum lífs okkar: Hvaðan komum við? Hver erum við? Hvert höldum við? – Fyrirlestrarnir í þessari bók vekja okkur til meðvitundar um raunveruleg verðmæti lífsins og vísa veginn til frelsunar og endurlausnar. (Bókatíðindi 2012).
|