Innihald Mannbætur. Eftir Steingrím Arason. Megnihugsunin í þessari bók er sú, að benda á, að það hefur verið vanrækt, sem mest á ríður. - Við höfun gert húsbætur, jarðabætur og kynbætur. En allt er þetta þó gert mannsins vegna. Bætur á manninum sjálfum hafa komið á eftir öllu hinu, sem þó hefði átt að vera fyrstar - og á þær hefði átt að leggja megináherzluna. Vegna þess að framfarirnar hafa allar verið á sviði efnisins, en hið siðferðilega og menningarlega hefur orðið á eftir, hefur legið við hnattauðn. - Til þess er ætlast, að þessi bók verði bending í þá átt, sem mestu máli skiptir, að næsta kynslóð verði föðurbetrungar. (Káputexti).
|