|
 |
Innihald Konur og ástir. Safn snilliyrða um konur, ástir og fleira. Valið af A. Freira D'Almeida. Loftur Guðmundsson íslenzkaði.
Mesta hnoss lífsins er að leita innan einnar og sömu faðmbreiddarinnar. Frankfort Moore
Kona sem leitar aðdáunar með látleysi sínu, sýnir að hún hefir góðan smekk. Mére
Elskhugi hefur aldrei á röngu að standa. Balzac
|
Um bókina Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1945.
|
 |
|
 |
|
 |
|