Contents: Nokkur gömul málverk. Sýnd í Íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á jólum 1940. Sigurður Benediktsson ritar formálsorð. Þar kemur fram að Sigurður hafði safnað þessu verkum saman með það fyrir auguma að gefa Íslendingum kost á að kaupa og eignast verkin. En eitthvað gekk það terglega til. Sigurður segir "En nú er svo komið efnahag manna hér á landi, að þeir, sem vilja, geta ekki." Sigurði er því nauðugur einn kostur að senda verkin aftur úr landi. En fyrst vill hann gefa fólki kost á að berja verkin augum.
Þetta er þvílíka veislan. Myndir eftir Tiziano Vecelli, Bonifazio di Pitati, Guidio Romano, Parmiciano, Alessandro Veronese Turchi, Giovanni Francesco Barbieri, Salvador Rosa, Carlo Dolci, Girolamo Imperiali, Bartolomé Estéban Murillo, Jacques Jordanes, Pierre de Bloot, William van der Velde, Sir Peter Lely, Richard Westall, John Constable, William Turner, Thomas Uwins, David Cox, Edmund Bristow, William Clarkson Stanfield, Spiridioni Gambardella, Joseph Severin, Henry Ladbrooke, Paul Falconer Poole, Edwin Hayen, John William Waterhouse, Elisaheth Maria Anna Baumann-Jerchau og Georg Anton Rasmussen.
Æviágrip listamanna ritað af Birni Th. Björnssyni.
Gott eintak, óbundið.
|