|
|
Contents: Valtýr Pétursson var í hópi þeirra listamanna sem settu hvað sterkastan svip á eftirstríðsárin á Íslandi. Hann var meðal brauðryðjanda abstraktlistar hér á landi, afkastamikill málari, gagnrýnandi og virkur þáttakandi í félagstarfi listamanna.
Bókin um Valtý og verk hans er samvinnuverkefni Listasafn Íslands og Listaverkasafns Valtýs Péturssonar.
|
Product details: Listasafn Íslands. Reykjavík, 2016.
|
|
|
|
|
|
|