|
 |
Innihald Andlit. Íslenskir listamenn. Ljósmyndir Jónatan Grétarsson. Texti Guðmundur Andri Thorsson. Einstöku ljósmyndabók sem hefur að geyma andlitsmyndir af íslenskum listamönnum.
Hér er á ferðinni ljósmyndabók sem felur í sér mannlýsingar og hefur að geyma 192 ljósmyndir af íslenskum listamönnum. Guðmundur Andri Thorsson skrifar texta við myndir og undirstrikar hina einstöku stemmingu sem bókin býr yfir.
|
Um bókina Reykjavík. Salka, 2010.
|
 |
|
 |
|
 |
|