Contents: Á ferð um fjórar álfur. Guðni Þórðarson segir frá ferðum sínum. Bókina 100 ljósmyndir, teknar af höfundi. Guðni fer um austurlönd, Egyptaland, Líbanon, Ísrael, Tyrkland og svo gegnum Evrópu, Grikkland, Holland, Ítalíu, kemur við í Bandaríkjunum, spókar sig í Los Angels og fer um suðurríkin, þaðan fer hann til Norðurlanda og endar reisuna í Grímsey. Gott eintak, áritað.
|