|
 |
Innihald Bréf frá Íslandi. Uno von Troil segir af ferðum sínum á Íslandi. Haraldur Sigurðsson íslenzkaði. Uno von Troil kom til Íslands með Joseph Banks árið 1772. Honum þótt sem von er margt af því sem fyrir augu og eyru bar frásagnarvert og skrifaði um það í bréfum til m.a. konungs Svíþjóðar og annarra ráðamanna þar. Ferðasaga von Troil kom fyrst úr árið 1777 og var síðan gefin út á ensku, þýsku, frönsku og dönsku.
|
Um bókina Reykjavík. Menningarsjóður 1961.
|
 |
|
 |
|
 |
|