Innihald Bændaförin 1938 eftir Ragnar Ásgeirsson.
Í þessa ferð fór rjómi Sunnlenskra bænda. Þar á meðal Jói á Hamarsheiði, Bjarni á Fossi, Helgi á Álfsstöðum, Bjarni á Hlemmiskeiði og synir hans, Tommi í Skálmholti, Jason í Vorsabæ og Ólafur í Oddgeirshólum. En alls voru í ferðinni liðlega 120 bændur. Bókina prýðir fjöldi ljósmynda. Meðbundin er: - Búnaðarsamband Suðurlands. Þrjátíu ára minningarrit. Eftir Eyjólf Guðmundsson frá Hvoli í Mýrdal.
|