Contents: Alţingismannaförin 1906. Eftir Hannes Ţorsteinsson og Jóhannes Júlíus Havsteen.
Botnía lagđi af stađ 10. júlí, kl. 6. e.h. eins og til stóđ og međ henni 17 alţingismenn: Ágúst Flygenring, Björn M. Ólsen, séra Eggert Pálsson, séra Eiríkur Briem, Guđmundur Björnsson, Hannes Hafstein, Hannes Ţorsteinsson, Hermann Jónasson, Jón Jakobsson, Jón Magnússon, Júlíus Havsteen, Magnús Stephensen, séra Ólafur Ólafsson, séra Sigurđur Jensson, Tryggvi Gunnarsson, Ţorgrímur Ţórđarson, og séra Ţórhallur Bjarnason. Á Stykkishólmi gengu á skip Björn Bjarnason og Lárus Bjarnason, á Ísafirđi Guđjón Guđlaugsson, Jóhannes Ólafsson, séra Sigurđur Stefánsson og Skúli Thoroddsen, á Sauđárkróki Ţórarinn Jónsson, á Akureyri séra Árni Jónsson, Guđlaugur Guđmundsson, Jón Jónsson, Magnús Kristjánsson, Stefán Stefánsson frá Akureyri, Stefán Stefánsson frá Fagraskógi og Steingrímur Jónsson, og á Seyđisfirđi Guttormur Vigfússon, en ţeir Jóhannes Jóhannesson og Valtýr Guđmundsson voru fyrir í Kaupmannahöfn. Ein allra flottasta sendinefnd Íslendinga fyrr og síđar.
|