Innihald Vestan um haf. Ljóđ, leikrit, sögur og ritgerđir eftir Íslendinga í Vesturheimi. Valiđ hafa Einar H. Kvaran og Guđm. Finnbogason. Hér eru ljóđ eftir Stefán G, Sigurbjörn á Fótaskinni, Kristian Stefánsson, E. Wíum, Ţorskabít, Jón Runólfsson, Jónas A. Sigurđsson, Jóhann Magnús Bjarnason, Káinn, Magnús Markússon, Sigurđur Júl. Jóhannesson, Gísli Jónsson, Jónas frá Kaldbak, Guttormur J. Guttormsson, Ţorsteinn Ţ. Ţorsteinsson, Einar P. Jónsson, Jakobína Johnson, Páll Guđmundsson og Richard Beck. - Leikrit eftir Guttorm J. Guttormsson og Jóhannes P. Pálsson. - Sögur eftir Magnús Jónsson, Friđrik J. Bergmann, J. Magnús Bjarnason, Gunnsteinn Eyjólfsson, Grím Grímsson, Ţorstein Ţ. Ţorsteinsson, Jóhannes P. Pálsson, Guđrúnu H. Finnsdóttur, Láru G. Salverson, Bergţór E. Johnson, Örn (Kristinn Pétursson), Kveldúlf og Stefán G. - Ritgerđir eru eftir Jón Bjarnason, Stefán G., Guđbrand Erlendsson, Jónas J. Hunford, Friđrik J. Bergmann, Eggert Jóhannsson, Jóhann Magnús Bjarnason, Jóhannes P. Pálsson, Björn B. Jónsson, Rögnvald Pétursson, Guttorm Guttormsson, Guđmund Árnason og Ragnar E. Kvaran. Gott eintak í fallegu forlagsbandi.
|