Contents: Ný félagsrit gefin út af nokkrum íslendingum. Hér eru saman í bandi þrír árgangar. Þ.e. nítjánda ár, tuttugasta ár og tuttugasta og fyrsta ár. * Ný félagsrit. Nítjánda ár. Forstöðunefnd Arnljótur Ólafsson, Gísli Brynjúlfsson, Jón Sigurðsson, Guðbrandur Vigfússon, Steingrímur Thorsteinsson. Kaupmannahöfn, 1859. Hér eru greinar um; Stjórnardeilu Íslendinga við Dani eftir Konrad Maurer, Um Jarðyrkju eftir Gísla Ólafsson, kvæði eftir Gísla Brynjúlfsson, Benedikt Gröndal, Jón Þórðarson og Steingrím Thorsteinsson. * Ný félagsrit. Tuttugasta ár. Forstöðunefnd Bergur Thorberg, Guðbrandur Vigfússon, Jón Sigurðsson, Sigurður Jónasson, Steingrímur Thorsteinsson. Kaupmannahöfn, 1860. Í þessu heftu eru greinar um; Um málefni Íslands eftir Jón Sigurðsson, Ferðasaga úr Þýzkalandi eftir Guðbrand Vigfússon, Ritdómur um verk Konrad Maurer, Kvæði eftir Steingrím Thorsteinsson. * Ný félagsrit. Tuttugasta og fyrsta ár. Forstöðunefnd Bergur Thorberg, Guðbrandr Vigfússon, Jón Sigurðsson, Sigurður L. Jónsson, Steingrímur Thorsteinsson. Kaupmannahöfn, 1861. Í þessu heftir eru greinar um; Alþingismál og auglýsingar konungs eftir Jón Sigurðsson, Um sjáfsforræði eftir Guðbrand Vigfússon.
|