Innihald Mannbjörg. Reykjavík, júní 1946. Í ritnefnd: Aðalbjörg Sigurðardóttir, Sigríður Ingimarsdóttir og Jóhanna Knudsen og bera þær einar ábyrgð á efni blaðsins. 1. Tölublað. 1. Árgangur. Allt sem út kom var þetta eina tölublað. Aðalbjörg, Sigríður og Jóhanna eru harðir stuðningsmenn bindindis í sem víðastri merkingu.
Ágætt óbundið eintak. Fágæti.
|