Innihald Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. Með myndum eftir íslenzka listamenn. Einar Ól. Sveinsson tók saman og ritar bæði forspjall og eftirmála.
Eftirtaldir listamenn skreyta þjóðsögurnar; - Ásgrímur Jónsson, Jóhannes Kjarval, Tryggvi Magnússon, Muggur, Eggert Guðmundsson, Einar Jónsson og Kristinn Pétursson.
|