Contents: Falinn fjársjóður. Finndu hann! Texti og teikningar eftir E. Sotillos og L. Nabau. Þorsteinn Thorarensen þýddi. Bækur Ævintýraklúbbsins ágæta eru einstakar í sinni röð, af því að þær gefa lesandanum sjálum kost á að vera með í öllu ævintýrinu. - Taka þátt! Taka þátt!
Þetta er undir niðri venjuleg teiknimyndasaga, þrungin spaugi og spennu, margt dularfullt er á seyði.
|