Innihald Hér eru fjórar bækur eftir Árna Friðriksson í fallegu, samstæðu skinnbandi. * Mannætur. Helztu sníjudýr mannsins. Eftir Árna Friðriksson, mag.scient. Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1933. * Margt býr í sjónum. Bók handa börnum og unglingum, með 23 myndum. Árni Friðriksson samdi. Reykjavík. Ólafur Erlingsson, 1937. * Skarkolaveiðar Íslendinga og dragnótin. Eftir Árna Friðriksson. Reykjavík. 1932. * Aldahvörf í dýraríkinu. Eftir Magister Árna Friðriksson. Reykjavík. Menningarsjóður, 1932. Allt eru þetta góð og falleg eintök.
|