|
 |
Innihald Í fjörunni. Eftir Guðmund Pál Ólafsson. Börn vilja vita allt milli himins og jarðar. Fátt er skemmtilegra en að fara í fjöruferð, horfa á öldurnar og sjá það sem þær skola á land. Það er bæði fróðlegt og skemmtilegt að skoða fjörudýr, þörunga og fugla og ýmislegt óvænt kemur í ljós ef gægst er undir þang og steina. (Káputexti).
|
Um bókina Reykjavík. Mál og menning, 1992.
|
 |
|
 |
|
 |
|