Bókin
My Account  |  Cart Contents  |  Checkout   
  Ítarleit
  Top » Catalog » Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur. »

Categories
Afmælisrit.
Hobbies.
Autographed books. Ex Libris
Childrenbooks.
Books on Books.
Farmers.
One Book Authors.
Rare Books.
Travel Books.
Social sciences and humanities.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Finance - Business.
Halldór Kiljan Laxness.
Health and lifestyle.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Sports. Chess.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Plays.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Law and order.
Food and Drinks.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Magazines. News Papers.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Books in English.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
What's New? more
Sjálfskönnun brjóstanna # 79806
Sjálfskönnun brjóstanna # 79806
1.900 kr.
Information
Shipping & Returns
Privacy Notice
Conditions of Use
Contact Us

Heimar horfins tíma # 66021   [Forlagsband, kápa]
Margeir Jónsson

Heimar horfins tíma # 66021
Our Price: 3.900 kr.
  
When dispatched: 1-3 dagar, að jafnaði.
Language: Íslenska
Condition: Gott eintak.
Product no.: #66021
   



Contents:
Heimar horfins tíma. Rannsóknir og sagnir úr safni Margeirs Jónssonar á Ögmundarstöðum. Friðrik Margeirsson og Hjalti Pálsson sáu um útgáfuna.
Margeir Jónsson er fæddur á Ögmundarstöðum í Skagafirði 15. október 1889. Þar elst hann upp, tekur við jörðinni og býr þar til dauðadags, 1. marz 1943.
Margeir fær snemma mikla hneigð til þjóðfræða og í stopulum frístundum við takmarkaðan bókakost sinnir hann þessu áhugamáli. Örnefnasöfunu hans á Norðurlandi er brautryðjendastarf. Söfnun alþýðukveðskapar og rannsóknir og skýringar á torskildum bæjarnöfnum vekja athygli. Heimar horfins tíma eru honum hugleiknir, því gefur hann sig sérstaklega að rannsónum á Skagfirzkri miðaldasögu. Ótrúlega vel tekst honum að glæða lífi fátæklegar heimildir þessa tíma. Úr fáeinum kaupbréfum eða samningum í fornbréfasafni, sem flestum er aðeins leiðinlegt nafnastagl og óskiljanleg klerkamærð, fær hann innsýn í heimilishagi, stórhug og skapferli gamals höfðingja og kemur þeirri mynd áfram til lesandans.
Í þessari bók er komið úrval af ýmsu tagi úr ritsmíðum Margeirs á Ögmundarstöðum. Má þar nefna langan persónuþátt um Hallgrím lækni Jónsson, sögurannsóknir eins og Miðbæjarrán og um skóga í Skagafirði á landnámsöld, landfræði- og byggðarlýsingar um Víðidal í Staðarfjöllum og Hraunþúfuklaustur, skýringar á torskildum bæjarnöfnum eða leita að Ævarsskarði hinu forna og tilurð þjóðsögunnar um Hvalurð undir Tindastóli. Auk þess er langur kafli, Þjóðsögur og draumar, sem hvergi hefur áður birzt. Þá ritar Sigurjón Björnsson prófessor ítarlega inngangsgrein um Margeir.
Allnokkar ljósmyndir prýða bókina og fylgir bæði manna- og staðanafnaskrá. Þá er tekin saman ritaskrá Margeirs. (Káputexti).



Product details:
Sauðárkróki. Sögufélag Skagfirðinga, 1989.

Reviews

Notifications more
Notify me of updates to Heimar horfins tíma # 66021
Tell A Friend
 
Tell someone you know about this product.
Reviews more
Write a review on this product!
Languages
Icelandic English
 

Copyright © 2003 osCommerce
Powered by osCommerce

osCommerce